Bækur HERDER

Herder og skáldskapurinn

Ég hef skrifað og gefið ut tiu skáldsögur. Eiginlega er ekki hægt að kalla það skáldsögur. Aðalpersonan kemur til min og biður mig að skrifa æfisögu sinni. Þannig byrjaði það öll skiftin. Einn þeirra hafði svo mikið að seigja frá að ég bað hann hætta. Sagan yrði alltof löng. Maðurinn var ekki ánagður en ég sagðist vera hættur. Þá fyrst gaf hann eftir. Þó nokkrum árum seinna kom hann aftur og vildi breyta lokakafli bókarinnar. Ég var sammála honom þvi að lokakaflanum var ekki goð. Nú erum við sáttir og gott er það.

Tvær bækur minar gerist i Herragardsstil eins og það er kallað, eða um 1800.
Í þá daga talaði folkið öðruvisi og það kemur greinilega fram i samtölum folkið á milli. Sögurnar tvær gerast í Sviþjóð.

Þrár bækur fjallar um balettdansarar och flettast sögurnar saman i trilogiu.
Hinar fimm fjallar um menn sem hefur margt að seigja frá, bæði erfiðleikar og gleðiefni, sorg og kærleikur, fátækt og rikidæmi.

Fyrstu tveir mennirnir sem komu til min var greifi Malcolm Falkenstjärna og Broberg hestasveinn hanns. Báðir vóru mjög áhugasamir að fá að tjá sig en ég sagðist ekki hafa tima fyrir skriftir. Ég var þá daganna að pakka og flytja heim til Islands. Þeir mætti hafa samband við mig þegar heimili mitt væri komið i lag heima i Reykjavik. Báðir sætti sig við svar mitt en ánægðir vóru þeir ekki… och… það fyrsta sem skeði þegar heimili mitt hefði tekið á sig svip voru þeir komnir og minnti mig á loforð mitt.
Þannig byrjaði sagan um Falkenhof och manneskjurnar sem þar lifði og starfaði.

Alla kallar mig Sacha

EN STAD – TVÅ VÄRLDAR

FALKENHOF

Caldoras spöke 1

Caldoras spöke 2

GREVINNAN pa BORG

Guld Rökelse och Myrra

Gyllene aprikoser

Jag Micha

Titus och jag

TRÄDET

Caldoras spöke del 2 sida 359