HERDER og JÓLIN

Herder og Jólin

Ég hef bróderað óhemju mikið um dagana. Amma min sáluga sá fljótt að prjónaskap og hekl lék í höndunum á mér, og að halda á nál.

Ég hef sennilega ekki verið meir en 7- 8 ára þegar þegar hún rétti mér taustykki sem á var teiknað hundur sem hún hafði gert. Ég átti bara að sauma útlinurnar og þar var hundurinn kominn. Ég man að garnið sem ég saumaði með var blátt.
Þegar ég var farinn að vinna byrjade ég að sauma kross- saum. Fyrsta þúðan var med páfugl, sá næsti med blóm. Ég saumaði alltaf frá hægri til vinstri og svo til baka. Þetta hefur fylgt mér alla tið.

Mörgum árum seinna byrjaði ég að sauma jólamyndir, stórar og litlar, lika i kross – saum. Flest þeirra á ég ennþá. Þegar Aðventan nálgast byrjar ég að skreyta heimili mitt. Ég tek niður myndirnar sem hanga uppi dags daglega och hangir upp jólamyndirnar og jólin er bara komin.

Ég skreytir meira, med kúlum och bjöllum og margt, margt fleira og auðvitað adventukrans og jólaþorp.
Fólkið mitt sem kemur til min um jólin kan svo sannarlega að meta þetta. Ég hangir lika upp jólamyndir úti á forstofu þannig að jólin tekur á móti gestum minum þegar i tröppurnar og auðvitað er ég með krans á hurdinni.